top of page
18221790883235365.jpg

Búnaður í húsinu
 

Húsgögn
• 14 hringborð (183 cm). Hvert borð tekur 10-11 manns í sæti. (Á borðin passa 274 cm hringdúkar.)
• 8 langborð (183 x 76 cm). Hvert borð tekur 4-6 manns í sæti.

• 6 x há kokteilborð (hringlaga 60 cm)
• 230
stólar


Tæknibúnaður
▪ LD system Stinger kerfi = 4x18" botnar og 2x15" toppar

▪ 24 rása digital mixer (Allen & Heath QU24)

▪ Bose bluetooth hátalari með þremur rásum (hentar í minni sal)
▪ 2 hljóðnemar

Maxhub ViewPro 86" gagnvirkur Collaboration snertiskjár
Færanlegur skjávarpi
▪ Flygill

 

Bar
▪ 4 kælar

▪ Vínkælir (tvískiptur)
▪ Sjússamælir
▪ Upptakarar
▪ Skurðarbretti og hnífar
▪ Klakavél

Framreiðslueldhús
• Stór bakaraofn

• Gaseldavél

• Grill/broiler
• Hraðvirk uppþvottavél
• "Walk in" kælir

• Hitaskápur
• 20 lítra kaffivél

• Hraðsuðuketill

• Örbylgjuofn
 

Leirtau
• Forrétta-/kökudiskar: 240
• Aðalréttadiskar: 200
• Súpudiskar: 200
• Kaffibollar: 160
• Undirskálar: 200

Borðbúnaður

• Teskeiðar: 160

• Kökugafflar: 160

• Aðalréttagafflar: 330

• Aðalréttahnífar: 345

• Súpuskeiðar: 160

Skreytingar

• Dúkar: Nei

• Servíettur: Nei

• Stólaáklæði: Nei


 

Glös
• Vatnsglös: 230
• Longdrink glös: 200
• Stutt kokteilaglös: 50
• Hvítvínsglös: 160
• Rauðvínsglös: 160
• Freyðivínsglös: 160
• Bjórglös: 140

• Vatnskönnur: 30

 Blómavasar
▪ Litlir : 14
▪ Miðlungs: 4
▪ Stórir: 4
• Kertastjakar fyrir sprittkerti: 20

bottom of page